Miðvikudaginn 3. september n.k er öllum kjósendum í Skorradalshreppi boðið til kaffisamsætis til að ræða, hlusta og skiptast á skoðunum um málefni er varða kosningar um sameiningu Skorradalshrepps við Borgarbyggð. Boðið er haldið í fundarsal á miðhæð Hvanneyrargötu 3 á Hvanneyri og hefst kl. 17.00 og stendur til 21.00. Ætlunin er að reyna að hafa þetta spjall á óformlegum nótum, …
Smalamennskur og réttir 2025
Ágætu sveitungar og aðrir eigendur jarða í Skorradalshrepp. Senn líður að göngum og réttum. Réttað er á eftirtöldum dögum. Hornsrétt Leitarsvæði nær yfir lönd jarða í Andakíl sunnan Andakílsár og jarða í sunnan og neðanverðum Skorradal að Stóru-Drageyri. Fyrri rétt er sunnudaginn 14.september kl:10:00 og leitardagur er laugardaginn 13.september. seinni rétt er laugardaginn 27.september þegar að smölun lýkur. Svarthamarsrétt: Leitarsvæðið …
Hlekkur á íbúafund um tillögu um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar
Miðvikudaginn 27. ágúst nk. kl. 20:00 verður haldinn íbúafundur um tillögu um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í Hjálmakletti í Borgarnesi. Á fundinum verður farið yfir álit samstarfsnefndar, helstu forsendur þess og fyrirkomulag íbúakosninga um tillögu um sameiningu. Fundargestir á netinu geta sent inn fyrirspurnir í spjalli. Smellið hér til að tengjast.
Kjörskrá vegna sameiningakosninga Skorradalshrepps og Borgarbyggðar
Kjörskrá Skorradalshrepps vegna sameiningarkosninga Skorradalshrepps og Borgarbyggðar liggur frami á opnunanartíma skrifstofu sveitarfélagsins mánudaga og fimmtudaga kl 10 -12 og einnig hjá oddvita frá og með 22.ágúst fram að fyrsta kjördegi sem er 5.september 2025.
Íbúafundur um tillögu um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps
Miðvikudaginn 27. ágúst nk. kl. 20:00 verður haldinn íbúafundur um tillögu um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps í Hjálmakletti. Á fundinum verður kynnt álit samstarfsnefndar og forsendur hennar, auk þess sem farið verður yfir fyrirkomulag kosninga um tillöguna sem fram fara 5.-20. september. Kynningunni verður streymt á internetinu. Hlekkur á streymið verður birtur á upplýsingasíðu samstarfsnefndar, borgfirdingar.is eftir hádegi á fundardag.
Hreppsnefndarfundur nr. 211
211. fundur hreppsnefnd verður haldinn á Hvanneyri, miðvikudaginn 20. ágúst 2025 og hefst kl. 17:00 Dagskrá: Almenn mál 1. Ljóspunktur ehf. – 2301004 2. Skólaakstur veturinn 2025-26 – 2507010 3. Úrsögn úr skipulags- og byggingarnefnd – 2508008 Fundargerð 4. Skipulags- og byggingarnefnd – 192 – 2508002F Fundargerðir til kynningar 5. Fundur verkefnahóps um formlegar sameiningarviðræður Borgarbyggðar og Skorradalshrepps – 2404011 …
Kosningar um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar 5.-20. september 2025
Efnt verður til íbúakosninga um tillögu um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar á tímabilinu 5.-20. september nk. Á kjörskrá í Skorradalshreppi eru allir íbúar sem náð hafa 16 ára aldri á lokadegi kosninganna og uppfylla önnur skilyrði um kjörgengi. Kjörstaður verður í Laugabúð í Skorradal og verður hann opinn á eftirfarandi tímum: september 10:00-14:00 8., 10., 15. og 18. september kl. …
Hreppsnefndarfundur nr.210
Hreppsnefndarfundur nr. 210 verður haldinn á skrifstofu Skorradalshrepps, Hvanneyrargötu 3, miðvikudaginn 13.júní kl.19:00 Dagskrá: Almenn mál 1. Skipun kjörstjórnar – sameining við Borgarbyggð – 2506010 2. Framkvæmd íbúakosninga – sameining við Borgarbyggð – 2508001
Trjáúrgangur – Lokun
Frá og með 1.ágúst 2025 verður lokað fyrir mótttöku á trjáúrgangi á Mófellsstöðum. Vinsamlegast virðið lokunina og ekki setja trjá eða gróðurúrgang á gámaplan né annars staðar. Göngum snyrtilega og vel um gámaplanið og umhverfið okkar. Ákörðun um framhald móttöku trjáúrgangs verður tekin síðar.
Trjákurl til sölu
Skorradalshreppur hefur trjákurl til sölu í stórsekkjum. Sekkurinn kostar 15.000kr.- upplýsingar gefur oddviti í síma 8477718