Fasteignaálagning 2023

Fasteignaálagningu 2023 er lokið og er álagningaseðla að finna inn á www.island.is. Greiðsluseðlarnir eru inn á rafænum skjölum í heimabanka hvers og eins. Álagningareglur er að finna hér.

Hreppsnefndarfundur nr. 183

Hreppsnefndarfundur nr.183 verður 15.maí kl.20:00  á skrifstofu sveitarfélagasins, Hvanneyrargötu 3 Dagskrá Almenn mál 1. Ársreikningur Skorradalshrepps 2022 – 2305001 Lagður fram til seinni umræðu ásamt stjórnsýsluendurskoðun 2. Aðalskipulag Skorradalshrepps – 2206011 3. Beiðni um þátttöku í kostnaði barnamenntingarhátíðar – 2305013 4. Skógrækt í Skorradal – 2206021 5. Stóra-Drageyri, umsókn um niðurrif húsa – 2005005 6. Skipulag skógræktar í landinu – …

Hreppsnefndarfundur nr.182

Hreppsnefndarfundur nr.182 verður haldin föstudaginn 4.maí 2023 klukkan 17, á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá Almenn mál 1. Ársreikningur Skorradalshrepps 2022 – 2305001 2. Erindi frá bygginarfulltrúa – 2305002 3. Kaup Björgunarsveitarinnar Oks á nýjum jeppa – 2303003 4. Erindi frá knattspyrnudeild Skallagríms – 2305003 5. Erindi vegna afþreyingarþjónustu í Skorradal – 2305004 6. Erindi vegna efnistöku í Skorradal – 2305005 Fundargerð 7. …

Hreppsnefndarfundur nr. 180

Hreppsnefndarfundur nr. 180 verður haldinn miðvikudaginn 5.apríl kl.17 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá Almenn mál 1. Fundur með fulltrúum sumarhúsfélagana í Skorradalshrepp – 2304001 2. Fulltrúi á aðalfund Menntaskóla Borgarfjarðar – 2304002 3. Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi – 2304003

Hreppsnefndarfundur nr. 179

Hreppsnefndarfundur nr. 179 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3 miðvikudaginn 15.mars kl. 20 Dagskrá Almenn mál 1. Gjaldskrá fyrir rotþróahreinsun í sveitarfélaginu – 2302020 2. Gjaldskrá fyrir sorphirðu og eyðingu í Skorradalshreppi – 2302019 3. Kaup Björgunarsveitarinnar Oks á nýjum jeppa – 2303003 4. Umsögn um rekstrarleyfi gististaða – 2303004 5. Hámarkshraðbreytingar í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi – 2303005 …

Þjónusta við Íbúa í Skorradalshrepp

Á 178.fundi hreppsnefndar Skorradalshrepps sem haldin var 15.febrúar sl. var samþykkt að íbúar Skorradalshrepps nytu sömu kjara og íbúar í Borgarbyggðs í íþróttamannvirki Borgarbyggðar  um einhverja niðurgreiðslu væri að ræða. Einkum fyrir börn, ungmenni og öryrkja. Einungis þarf að láta vita í afgreiðslu íþróttahúsinu. Jón Einarsson, oddviti.

Hreppsnefndarfundur nr. 178

Hreppsnefndarfundur nr. 178 verður haldinn á Hvanneyri, miðvikudaginn 15. febrúar 2023 og hefst kl. 17:00 Dagskrá: 1. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006 2. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017 3. Uppgjör 2022 vegna þjónustu Borgarbyggðar – 2302018 4. Birkimói  4  – 1706004 5. Starfslýsing oddvita – 2302023 6. Verkefnalisti sveitarfélagsins – 2302024 7. Styrkumsókn í gerð skilta í framdalnum …

Hreppsnefndarfundur nr.177

Hreppsnefndarfundur nr. 177 verður miðvikudaginn 18.janúar 2023 kl. 16 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá:  Almenn mál 1. Fræðslufundur KPMG – 2210008 2. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017 3. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006 4. Verktakasamningar – 2301003 5. Ljóspunktur ehf. – 2301004 6. Birkimói 5 – 1411014 7. Eigendafundur Faxaflóahafna sf. – 2212007 8. Húsnæðisáætlun sveitarfélagsins 2023 …

Frost á fróni

Við viljum minna húseigendur á að nú er frost á fróni og því alltaf einhver hætta á að eitthvað geti farið úrskeiðis. Það er því mikilvægt að fylgjast með í húsum ykkar, ekki síst þegar að fera að slakna forst. Við von um að allt sé í góðu standi.

Hátíðarkveðja

Kæru íbúar, frístundaeigendur og aðrir vinir og vandamenn Skorradalshrepps.  Hreppsnefnd Skorradalshrepps óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu, með von um gott  samstarf og gæfu á nýju ári. Fh. hreppsnefndar Skorradalshrepps Jón Einarsson, oddviti