Tilkynning frá oddvita

Skorradalshreppur hefur nú látið verktaka hreinsa gámasvæðið af gróðurúrgangi, sem hefur verið settur þar í óleyfi og jafnframt  hefur hann hækkað mönina sem á að draga úr foki frá svæðinu. Það er Íslenska Gámafélagið, sem annast tæmingu gámana og reynir að tæma þá svo oft sem þurfa þykir. Gámarnir á svæðinu eru hugsaðir fyrir almennt sorp, spilliefni, timbur og málma.  Það er …

Sumarlokun skrifstofu Skorradalshrepps

Auglýstur opnunartími á skrifstofu Skorradalshrepps Hvanneyrargötu 3 á mánud. og fimmtud. kl. 10.3o til 12.00  fellur niður vegna sumarfrís frá 15. júlí til 19. ágúst. Ef um er að ræða sérstök mál, sem ekki geta beðið, er möguleiki á að hafa samband við oddvita í síma 8920424 Árni Hjörleifsson oddviti

Hreppsnefndarfundur nr. 158 23. júní 2021

Hreppsnefndarfundur nr. 158. verður haldinn  23. júní.   kl. 20.30 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá fundar: 1.      Sundlaugarhús ( viðauki við samkomulag) 2.      Samningar ( Borgarbyggð) 3       Minnisbl.  ( Heilbriggðiseftirlit Vesturlands ) 4.      Bréf  ( Forsætisráðunneytið ) 5.      Bréf  ( Samgönguráðuneytið ) 6.      Bréf  (Vegagerðin ) 7.      Urðunarmál 8.      Rekstrarleyfi 9.      Lóðaúthlut 10.      Framkvæmdarleyfi til Vegagerðarinnar 11.  …

Fundur með landeigendum vegna Holtarvörðuheiðarlínu 1

Í næstu viku hefur Landsnet boðað til funda með landeigendum vegna fyrirhugaðrar lagningu Holtavörðuheiðarlínu 1. Fundirnir eru tveir annars vegar þann 1. júní að Hótel Hamri í Borgarnesi og seinni fundurinn að Hótel Glym í Hvalfirði þann 3. júní. Fundirnir hefjast kl: 20.00 og áætlað að ljúki um 22.00. Sama efni verður á báðum fundunum engin svæðisskipting einungis verið að …

Hætta á gróðureldum vegna þurrka

Ágætu Skorrdælingar, nú eru miklir þurrkar og því jarðvegur mjög þurr og því sérstök ásæða til að fara varlega með opinn eld. Ég vek sérstaklega athygli á því, að á skógarsvæðum, er mikill eldmatur í skógarbotnum og því sérstök ástæða til varfærni. Hjálpumst að, við að tryggja öryggi okkar allra. B.kv. Árni Hjörleifsson  oddviti

Hreppsnefndarfundur nr. 157

Hreppsnefndarfundur nr. 157 verður haldinn 26.apríl kl. 20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins Dagskrá: Sundlaugarhús (minnisblað) framhald umræða sérfræðiálit Ólafs Sveinssonar vegna hugsanlegs viðauka við fjárhagsáætlun 2021 Oddviti leggur fram minnisblað v/sundlaugarhús Seinni umræðar ársreiknings 2020 Ljóspunktur (staða mála) Vegargerðin (framkvæmdir) Fundargerðir SÍS fundir nr. 895-896 SSV. fundir nr.159 Faxaflóahafnir fundir nr. 203-204 Oddviti

Lausar lóðir

Skorradalshreppur hefur til úthlutunar þrjár lóðir við Birkimóa í Skorradal. Um er að ræða 800, 840 og 920 fm lóðir sem eru tilbúnar til úthlutunar. Lóðaverð er um 1,6 miljónir kr. auk vísitölu og tengigjalda hitaveitu og rafmagns. Upplýsingar verða veittar á opnunartíma skrifstofu hreppsins eða í símum 431 1020/892 0424

Hreppsnefndarfundur nr.156 14.apríl

Hreppsnefndarfundur nr. 156 verður miðvikudaginn 14.apríl n.k. kl:20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri Dagskrá fundar:      Fyrri umræða ársreiknings 2020 ( Haraldur frá KPMG mætir ) 2.      Fulltrúa í valnefnd UMSB 3       Hjólabraut   ( Litla Drageyri ) 4.      Bréf  ( Indriðastaðahlíð ) 5.      Sundlaugarhús, ( staða mála ) 6.      Aðerðaráætlun ( bréf SÍS ) 7.  …

Opin fjarfundur 25.mars nk. Holtavörðuheiðarlínu 1

þann 25. mars verður fyrsti fundur í verkefnaráði Holtvörðuheiðarlínu 1 sem og opinn fundur fyrir landeigendur, íbúa og aðra áhugasama um verkefnið. Opni fundurinn verður með fjarfundarfyrirkomulagi og verður hægt að nálgast streymi frá fésbókarsíðu Landsnets. Fundurinn hefst kl: 20.00 og gert er ráð fyrir að hann standi til um kl: 22.00. Fundurinn verður með fjarfundarfyrirkomulagi og streymt á fésbókarsíðu …

Hreppsnefndarfundur nr.155

Hreppsnefndarfundur nr. 155 verður haldinn miðvikudaginn 10.mars kl. 20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá fundar: 1. Yfirferð ársreiknings 2020 ( Haraldur frá KPMG mætir ) 2. Samstarfssamningar, ( lagðir fram samræmdir samningar, framkvæmt af SSV og SIS ) 3 Gjaldskrá ( sorpgjald, seinni umræða ) 4. Fulltrúi í fagráð ( v. Menningarstefnu Vesturlands ) 5. Vegagerðin ( styrkvegir ) 6. Vegagerðin …