Hreppsnefndarfundur nr.176

Hreppsnefndarfundur nr. 176 verður haldinn þriðjudaginn 13.desember kl 17:30 að Hvanneyrargötu 3 Dagskrá Almenn mál 1. 3 ára fjárhagsáætlun 2024-2026 – 2211011 2. Fjárhagsáætlun 2023 – 2210007 3. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006 4. Erindi frá vinnuhópi um eigandastefnu Faxaflóahafna. – 2204012 5. Þróunarfélag Grundartanga ehf. – 22120026. 6. Skipulags- og byggingarnefnd – 168 – 2212002F 7. Refsholt 24, breyting deiliskipulags …

Auka hreppsnefndarfundur nr.175

Dagskrá: Almenn mál 1. Fræðslufundur KPMG – 2210008 2. Fjárhagsáætlun 2023 – 2210007 3. 3 ára fjárhagsáætlun 2024-2026 – 2211011 4. Lækkun á umferðahraða í Fitjahlíð – 2209011 5. Launauppgjör við fyrrverandi oddvita – 2211007 6. Erindi frá oddviti – 2209014 7. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006 8. Áform um lagabreytingar vegna um jöfnunarsjóð sveitarfélaga Tilvísun í mál IRN22090130 – 2211013 …

Hreppsnefndarfundur nr.174

Hreppsnefndarfundur Skorradalshrepps nr.174 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins miðvikudaginn 16.nóvember kl. 16. Dagskrá Almenn mál 1. Holtavörðuheiðarlína 1, matsáætlun – 2205001 2. Fjárhagsáætlun 2023 – 2210007 3. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006 4. Fræðslufundur KPMG – 2210008 5. Launauppgjör við fyrrverandi oddvita – 2211007 6. Erindi frá oddviti – 2209014 7. Erindi frá vinnuhópi um eigandastefnu Faxaflóahafna. – 2204012 8. Lækkun …

Hreppsnefndarfundur nr. 173 verður haldinn 19.október kl. 17

Dagskrá Almenn mál 1. Bréf til sveitarfélagana vegna skipulagsáætlana og framkvæmdaleyfa til skógræktar – 2210006 2. Holtavörðuheiðarlína 1, matsáætlun – 2205001 3. Fjárhagsáætlun 2023 – 22100074. Útkomuspá fyrir fjárhagsárið 2022 – 2210009 5. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006 6. Fræðslufundur KPMG – 2210008 7. Þjónusta Motusar ehf. – 1906001 Fundargerðir til kynningar 8. Fundargerð nr.913 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2210010 …

Hreppsnefndarfundur nr. 171

Hreppsnefndarfundur nr. 171 verður haldin á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, fimmtudaginn 22.september kl. 17 https://skorradalur.is/fundargerdir/hreppsnefndarfundur-nr-171/  

Hreppsnefndafundur nr. 170

Hreppsnefndarfundur nr. 170 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, miðvikudaginn 10.ágúst kl. 17. Dagskrá Almenn mál 1. Skólaakstur – 2207007 Tekin fyrir verðkönnun í skólaakstur 2. Vegna refa og minkaveiða. – 2205004 Refa og minkaveiði í Skorradal 3. Orlofsnefnd Mýra og Borgarfjarðarsýslu – 2208001 Tekið fyrir erindi frá orlofsnefnd húsmæðra Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 4. Fjárhagsstaða svetarfélagsins – 2208002 Farið …

Lýsing breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022

Lýsing breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 Stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 167. fundi sínu þann 27. maí 2022 að kynna fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum lýsingu breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s. br. á grundvelli úttektar á stöðu bátaskýla …

Tillaga deiliskipulags frístundabyggð 7 lóða í landi Dagverðarness á svæði 9

Tillaga deiliskipulags Frístundabyggð 7 lóða í landi Dagverðarness á svæði 9 Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 165. fundi sínu þann 27. apríl 2022 að auglýsa fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum tillögu deiliskipulags sjö frístundalóða í landi Dagverðarness á svæði 9, sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.. Ekki er þörf á lýsingu skipulagsverkefnisins þar sem allar megin forsendur deiliskipulags …

Nýtt laugarhús (Laugabúð) vígt við Hreppslaug

5.júlí var nýtt og myndarlegt laugarhús (Laugabúð) vígt og tekið í notkun. Fjöldi gesta var viðstaddur í blíðskapar veðri. Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson var  viðstaddur og heiðraði ungmennafélaga með nærveru sinni ásamt því að skella sér í sund með sundþyrstum ungmennafélögum. Er því búið að opna Hreppslaug fyrir almenning eftir rúmlega ársbið á meðan á framkvæmdum stóð. Opnunartíminn …