Árni Hjörleifsson kosinn oddviti til eins árs Á fyrsta fundi nýrrar hreppsnefndar Skorradalshrepps nr. 120 sem haldin var 25.júní sl. var Árni Hjörleifsson endurkjörinn oddvit Skorradalshrepps til eins árs og Jón Éiríkur Einarsson varaoddviti.