Flottur ljósmyndari

Kristín Jónsdóttir ljósmyndari á Hálsum í Skorradal hefur verið að taka mjög flottar landslagsmyndir undanfarið. Gaman er að geta þess að ein norðurljósamynda hennar prýðir kápu bókarinna National Georapihc.