Íbúafundur vegna óformlegra sameiningar viðræðna

Skorradalshreppur og Borgarbyggð boða sameiginleg til íbúafundar vegna óformlegrar viðræðna um sameiningu sveitarfélaganna. Fundurinn fer fram í Brún kl. 18 fimmtudaginn 30.maí nk.

Öll velkomin

Einnig verður boðið upp á fundinn í gegnum Teams