Framkvæmdir við Hreppslaug

Framkvæmdir hafa staðið yfir í haust við nýja laugarhúsið í Hreppslaug en gamla laugarhúsið var rifið niður strax eftir verslunnarmannahelgina og svo hefur verið unnið í grunninnum og vatninu í haust. Þann 11.nóvember sl. kom Steypistöðin með einingarnar fyrir sökkulinn og vonandi kemur fljótlega hús ofan á hann. Spennandi tímar framundann.