Hreppsnefndarfundur nr. 152

152. Hreppsnefndarfundur verður haldinn miðvikudaginn 9.desember kl:20:30

Dagskrá fundar er:

  1. Markaðsstofa Vesturlands (Áfangastaðir)
  2. Grænn viðskiptahraðall
  3. stafrænt ráð
  4. Samningar og launamál
  5. Sorpsvæði hreppsins
  6. Fjárhagsáætlun 2021 (seinni umræða)
  7. þriggja ára fjárhagsáætlun (seinni umræða)

 

Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar;

Skipulags- og byggingarnefnd.

SÍS,- no; 890