Fundarboð á heimasíðunni.

Í framtíðinni mun Skorradalshreppur birta fundarboð á hreppsnefndarfundi hér á
heimasíðu Skorradalshrepps tveim dögum fyrir auglýsta fundi.

Stefnt er að því að hreppsnefndarfundir verði haldnir annan miðvikdudag í mánuði kl 20:30.

Fyrir áhugasama þá verða fundarboðin birt undir fundargerðir – fundarboð.

Kær kveðja
Starfsfólk Skorradalshrepps.