Fundargerðir

Loksins er búið að koma fundargerðum hreppsnefndar og byggingar- og skipulagsnefndar inn á vefinn en það hefur dregist sökum þess að tölva vefumsjónamanns var í viðgerð og einnig að hreppurinn var að taka upp nýtt skjalkerfi sem heitir onesystem og smá byrjunnarörðugleikar eru alltaf þegar tekin eru upp ný kerfi.