Hreppslaug opin

Búið er að opna Hreppslaug í Skorradal svo það er tilvalið að skella sér í sund í þessar brjáluðu blíðu. Opið verður til kl. 22 í kvöld.