Hreppslaugarhlaup

Hreppslaugarhlaupið var hlaupið í annað sinn fimmtudaginn 14.ágúst sl. Það má segja að hlaupið sé komið komið til að vera þar sem aukning skráðra hlaupara jókst verulega á milli ára. Skráðir hlauparar í ár voru um 130 sem um 100 hlaupurum fleira heldur en í fyrra.