Hreppsnefndarfundur nr. 131 verður haldinn miðvikudaginn 10.apríl kl:15:00

Dagskrá:

1. UMF (sundlaug) gestur Guðni Páll Sæmundsson
2. Netvöktun (samningur)
3. Heimasíða (samningur)
4. Ársreikningur 2018
5. Útivistasvæði ( drög að stefnu)
6. Forkaupsréttur ( Íbúðalána sjóður)
7. Bréf: EFS
8. Lífeyrismál (minnisblað)
9. Brákarhlíð (ályktun)
10. Bókhaldsmál ( PD / KPMG)
Framlagðar fundagerðir:
SSV-
SÍS-
Faxaflóahafnir-
Skipulags- og byggingarnefnd.