Hreppsnefndarfundur nr. 165 27.apríl kl. 16

Hreppsenefndarfundur nr. 165 verður haldinn 27.apríl kl:16 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3.

Dagskrá:

  1. Kosningar 14.maí (kjörskrá, kjörstaður, kjörstjórn, kjörseðlar)
  2. samningar við Borgarbyggð (staða/yfirferð)
  3. lóðaumsóknir
  4. Faxaflóahafnir (sameignarfélagssamningar)
  5. Vegagerðin (styrkvegir)
  6. Ný-VEST (stofnfundur)
  7. Aðgengisfulltrúi
  8. Sorphirða (gróðurúrgangur)
  9. Fasteignagjöld (breyting á álagningarreglum)
  10. Innviðarráðuneytið (umsögn)
  11. Launamál
  12. Ljósleiðari (staða framkvæmda)

Fundagerðir:

  • Skipulags- og byggingarnefnd
  • SSV fundir 164- 167
  • SIS fundir 901-906
  • Faxaflóahafnir 211-218