Sveitarstjórnarkosningar 2022 – Kjörskrá

Kjörskrá hefur verið yfirfarin og samþykkt í sveitarstjórn 27.apríl sl, hún verður öllum opin til skoðunar á skrifstofu hreppsins eða á heimili oddvita að Horni fram að kjördegi.

Kjörfundur verður verður í húsnæði Skógræktar ríkisins í Hvammi 14.maí og hefst kjörfundur kl. 12.

Utankjörfundarkjörfundarafgreiðsla er hjá sýslumanni í Borgarnesi.

Upplýsingar um flest er lýtur að kosningunum er að finna á kosningavef landskjörstjórnar, www.kosning.is.