Hreppsnefndarfundur nr. 173 verður haldinn 19.október kl. 17

Dagskrá

Almenn mál
1. Bréf til sveitarfélagana vegna skipulagsáætlana og framkvæmdaleyfa til skógræktar – 2210006
2. Holtavörðuheiðarlína 1, matsáætlun – 2205001
3. Fjárhagsáætlun 2023 – 22100074. Útkomuspá fyrir fjárhagsárið 2022 – 2210009
5. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006
6. Fræðslufundur KPMG – 2210008
7. Þjónusta Motusar ehf. – 1906001

Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð nr.913 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2210010
9. Fundargerðir Faxaflóahafna sf. nr.220-223 – 2210011