Hreppsnefndarfundur nr.174

Hreppsnefndarfundur Skorradalshrepps nr.174 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins miðvikudaginn 16.nóvember kl. 16.

Dagskrá

Almenn mál
1. Holtavörðuheiðarlína 1, matsáætlun – 2205001
2. Fjárhagsáætlun 2023 – 2210007
3. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006
4. Fræðslufundur KPMG – 2210008
5. Launauppgjör við fyrrverandi oddvita – 2211007
6. Erindi frá oddviti – 2209014
7. Erindi frá vinnuhópi um eigandastefnu Faxaflóahafna. – 2204012
8. Lækkun á umferðahraða í Fitjahlíð – 2209011

9. Vegna refa og minkaveiða. – 2205004
10. Hringrásarhagkerfi – 2209018
11. Fundargerð byggingar- og skipulagsnefndar nr. 167
12. Fundargerð nr.914 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2211008
13. Fundargerð 178.fundar heilbrigðsnefndar Vesturlands – 2211009