Hreppsnefndarfundur nr.176

Hreppsnefndarfundur nr. 176 verður haldinn þriðjudaginn 13.desember kl 17:30 að Hvanneyrargötu 3

Dagskrá
Almenn mál
1. 3 ára fjárhagsáætlun 2024-2026 – 2211011
2. Fjárhagsáætlun 2023 – 2210007
3. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006
4. Erindi frá vinnuhópi um eigandastefnu Faxaflóahafna. – 2204012
5. Þróunarfélag Grundartanga ehf. – 22120026.
6. Skipulags- og byggingarnefnd – 168 – 2212002F
7. Refsholt 24, breyting deiliskipulags – 2209010
8. Dagverðarnes 125, breyting deiliskipulags – 2209009
9. Fundargerð nr. 915 í stjórn Samband íslenskar sveitarfélaga – 2212001
10. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands fundargerð nr. 179 – 2212004