Hátíðarkveðja

Kæru íbúar, frístundaeigendur og aðrir vinir og vandamenn Skorradalshrepps. 

Hreppsnefnd Skorradalshrepps óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu, með von um gott  samstarf og gæfu á nýju ári.

Fh. hreppsnefndar Skorradalshrepps

Jón Einarsson, oddviti