Hreppsnefndarfundur nr.177

Hreppsnefndarfundur nr. 177 verður miðvikudaginn 18.janúar 2023 kl. 16 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3.

Dagskrá: 

Almenn mál
1. Fræðslufundur KPMG – 2210008
2. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017
3. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006
4. Verktakasamningar – 2301003
5. Ljóspunktur ehf. – 2301004
6. Birkimói 5 – 1411014
7. Eigendafundur Faxaflóahafna sf. – 2212007
8. Húsnæðisáætlun sveitarfélagsins 2023 – 2212006

Fundargerð til samþykktar
9. Skipulags- og byggingarnefnd – 169 – 2301001F
9.1 2211001 – Skálalækjarás 22, breyting deiliskipulags
9.2 2211003 – Hornsá, umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku
9.3 2103006 – Dagverðarnes, svæði 9, nýtt deiliskipulag

Fundargerðir til kynningar
10. Andakílsárrvikrjun – fundargerð – 2301005

Skipulagsmál
11. Skálalækjarás 22, breyting deiliskipulags – 2211001