Frost á fróni

Við viljum minna húseigendur á að nú er frost á fróni og því alltaf einhver hætta á að eitthvað geti farið úrskeiðis. Það er því mikilvægt að fylgjast með í húsum ykkar, ekki síst þegar að fera að slakna forst. Við von um að allt sé í góðu standi.