Hreppsnefndarfundur nr. 179

Hreppsnefndarfundur nr. 179
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3 miðvikudaginn 15.mars kl. 20

Dagskrá
Almenn mál
1. Gjaldskrá fyrir rotþróahreinsun í sveitarfélaginu – 2302020
2. Gjaldskrá fyrir sorphirðu og eyðingu í Skorradalshreppi – 2302019
3. Kaup Björgunarsveitarinnar Oks á nýjum jeppa – 2303003
4. Umsögn um rekstrarleyfi gististaða – 2303004
5. Hámarkshraðbreytingar í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi – 2303005
6. Erindi frá stjórn fjallskilaumdæmis Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. – 2303006
7. Erindi frá stjórn fjallskilaumdæmis – 2303011
8. Safnaklasi Vesturlands – 2303009
9. Persónufulltrúamál sveitarfélagins. – 1811001
10. Erindi frá oddviti – 2209014
11. Fjárhagsstaða svetarfélagsins – 2208002

Almenn mál – umsagnir og vísanir
12. Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga – 2303010

Fundargerð
15. Skipulags- og byggingarnefnd – 171 – 2303001F
15.1 2303002F – Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa – 70
15.2 2302031 – Indriðastaðir 25
15.3 2210003 – Fyrirspurn um áform um endurskoðun aðalskipulags
15.4 1911001 – Mófellsstaðir, framkvæmdaleyfi efnistöku í Kaldá
15.5 2206012 – Stóra Drageyri, óleyfisframkvæmd
15.6 2206020 – Bakkakot, óleyfisframkvæmd
15.7 2208005 – Stálpastaðir, óleyfisframkvæmd
15.8 2207011 – Mat á umhverfisáhrifum – Kynningartími matsáætlunar – Brekka, vindorkugarður í Hvalfjarðarsveit
15.9 2208006 – Kæra 86/2022 vegna skógræktar á Stóru Drageyri
15.10 2208007 – Kæra 87/2022 vegna skógræktar í Bakkakoti

Fundargerðir til kynningar
13. Fundargerð 14. fundar stjórnar fjallskilaumdæmis – 2303007
14. Fundargerð nr. 919 í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2303008

Skipulagsmál
16. Fyrirspurn um áform um endurskoðun aðalskipulags – 2210003
18. Mófellsstaðir, framkvæmdaleyfi efnistöku í Kaldá – 1911001

Byggingarleyfismál
17. Indriðastaðir 25 – 2302031