Hreppsnefndarfundur nr.182 verður haldin föstudaginn 4.maí 2023 klukkan 17, á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3.
Dagskrá
Almenn mál
1. Ársreikningur Skorradalshrepps 2022 – 2305001
2. Erindi frá bygginarfulltrúa – 2305002
3. Kaup Björgunarsveitarinnar Oks á nýjum jeppa – 2303003
4. Erindi frá knattspyrnudeild Skallagríms – 2305003
5. Erindi vegna afþreyingarþjónustu í Skorradal – 2305004
6. Erindi vegna efnistöku í Skorradal – 2305005
Fundargerð
7. Skipulags- og byggingarnefnd – 172 – 2304003F
7.1 2304014 – Forsendur starfsemi Andakílsárvirkjunar
7.2 2304005 – Gagnagrunnur um mengaðan jarðveg
7.3 2206021 – Skógrækt í Skorradal
7.4 2304006 – Umsögn um frumvarp til laga um land og skóg
7.5 2302031 – Indriðastaðir 25
7.6 2304013 – Kynningarfundur um Skipulagsgátt fyrir sveitarfélög
7.7 2103006 – Dagverðarnes, svæði 9, nýtt deiliskipulag
7.8 2304012 – Mófellsstaðakot, Aðalskipulag – óveruleg breyting
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerðir nr. 920, 921, 922, 923 og 924 stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2305006
9. Fundargerð nr.180 Heilbrigðiseftirlit Vesturlands- 2305007
10.fundargerð 15. fundar stjórnar fjallskilumdæmis Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. – 2305008
Skipulagsmál
11. Dagverðarnes, svæði 9, nýtt deiliskipulag – 2103006
12. Mófellsstaðakot, Aðalskipulag – óveruleg breyting – 2304012
Byggingarleyfismál
13. Indriðastaðir 25 – 2302031