Hreppsnefndarfundur nr. 183

Hreppsnefndarfundur nr.183 verður 15.maí kl.20:00  á skrifstofu sveitarfélagasins, Hvanneyrargötu 3

Dagskrá
Almenn mál
1. Ársreikningur Skorradalshrepps 2022 – 2305001 Lagður fram til seinni umræðu ásamt stjórnsýsluendurskoðun
2. Aðalskipulag Skorradalshrepps – 2206011
3. Beiðni um þátttöku í kostnaði barnamenntingarhátíðar – 2305013
4. Skógrækt í Skorradal – 2206021
5. Stóra-Drageyri, umsókn um niðurrif húsa – 2005005
6. Skipulag skógræktar í landinu – 2305011
7. Fjallskilasamþykkt – endurskoðun – 2305012
8. Fundargerð nr. 925 stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2305014