Fasteignaálagning 2023

Fasteignaálagningu 2023 er lokið og er álagningaseðla að finna inn á www.island.is. Greiðsluseðlarnir eru inn á rafænum skjölum í heimabanka hvers og eins. Álagningareglur er að finna hér.