Hreppsnefndarfundur nr. 185

Hreppsnefndarfundur nr. 185 verður haldinn 1.ágúst kl:17 á skrifstofu sveitarfélagsins

Dagskrá

Almenn mál

1.Siðareglur sveitarstjórnar – 2306009
Seinni umræða
2.Skólaakstur – 2306010
3.Erindi frá oddviti – 2209014
4.Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – 1606002
5.Mófellsstaðir, framkvæmdaleyfi efnistöku í Kaldá – 1911001

Fundargerðir til kynningar

6.Fundargerð nr. 184 fundar heilbrigðsnefndar Vesturlands – 2307014
7.Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr.232 – 2307013
8.Fundargerðir nr.929, 930 og 931 stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga – 2307012