Hreppsnefndarfundur nr.184

Hreppsnefndarfundur nr.184 verður miðvikudaginn 21.júní kl. 17
á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3.

Dagskrá:

 1. Kjör oddvitia – 2206003
 2. Kjör varaoddvita – 2206004
 3. Siðareglur sveitastjórnar – 2306009
 4. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins -2208002
 5. Ársreikningur Skorradalshrepps 2022 2305001
 6. Skólaakstur -2306010
 7. Jafnréttisáætlun – 2306006
 8. Stjórnsýsluendurskoðun 2022 -2306004
 9. Tilkynning um aðalfund Faxaflóahafna sf. -2206014
 10. Fundagerð skipulags- og byggingarnefndar nr. 173 -2306001F
 11. Fundargerðir stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga nr. 926, 927 og 928
 12. Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr 231
 13. Fundargerð heilbrigðisnefndar Vesturlands nr. 181, 182 og 183
 14. Mófellsstaðair, framkvæmdaleyfi efnistöku í Kaldá -1911001