Trjáúrgangur

Að gefnu tilefni hefur nokkuð borið á því að einhverjir hafa verið að koma með trjáúrgang á svæðið okkar eftir að því var lokað. Það skal hér með áréttað að svæðið er Lokað og öll l0sun þar bönnuð.