Hreppsnefndarfundur nr. 192

Hreppsnefndarfundur nr. 192 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hanneyrargötu 3 miðvikudaginn 17.janúar 2024 kl. 17.

Dagskrá
Almenn mál
1. Húsnæðisáætlun sveitarfélagsins 2024 – 2401002
2. Gjaldskrá Sorpurðun Vesturlands – 2401003
3. Ljóspunktur ehf. – 2301004
4. Erindi frá oddviti – 2209014
5. Niðurfelling á fasteignagjöldum – 2311006
6. Umsögn innviðaráðuneytisins um álit sveitarstjórnar – 2310011
7. Íbúafundur – 2401004
8. Sameiningarmál – 2309008

Fundargerðir til kynningar
9. fundargerð nr. 178 stjórnar SSV – 2401005
10. Fundargerð nr. 940 í stjórn sambands íslenska sveitarfélaga – 2401006