Seinkun á sorphirðu

Því miður er seinkun á pappa og plast vegna bilunar í ruslabíl. Anna bíll klárar svæðið sitt í dag og tekur svo Skorradalinn næst. Ekki er vitað hvort það næst í dag eða strax í fyrramálið (föstudaginn 19.janúar)