Hreppsnefndarfundur nr.193

Hreppsnefndarfundur nr. 193 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri miðvikudaginn 21.febrúar kl. 17

Dagskrá

Almenn mál
1. Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – 1606002
2. Erindi frá oddviti – 2209014
3. Íbúafundur – 2401004
4. Sameiningarmál – 2309008
5. Sameiningarmál – 2309008
6. Fulltúri í ungmennaráð Vesturlands – 2402006
7. Boðun á Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga nr. XXXIX – 2402007
8. Ljóspunktur ehf. – 2301004
9. Beiðni um samstarf – samráð gegn heimilisofbeldi á Vesturlandi – 2402008

Fundargerð
10. Skipulags- og byggingarnefnd – 179 – 2401003F
10.1 2312007 – Varnarstífla og uppmokstur á seti í inntakslóni Andakílsárvirkjunar, umsókn um framkvæmdaleyfi

Fundargerðir til kynningar
11. Fundargerð nr. 941 og 942 í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga. – 2402005
12. Íbúafundur – 2401004