Íbúafundur

Verkefnahópur um óformlegar sameiningarviðræður Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar til íbúafunda í því skyni að eiga samráð við íbúa varðandi mögueika á sameiningu sveitarfélaganna m.a. út frá styrkleikum, áskorunum og framtíðarsýn íbúa.

Fundurinn fer fram þann 28. febrúar næstkomandi í  Brún Bæjarsveit kl.20 – 22 mögulegt verður að taka þátt í umræðum í gegn um Slido.