Í minningu Sveins Skorra

Dagskrá á Fitjum í Skorradal

laugardaginn 1. október 2011, kl. 14 – 17

Snorrastofa og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands efna til dagskrár um rithöfundinn og fræðimanninn Svein Skorra Höskuldsson.

Efni dagskrár
Í foreldrahúsum
Sigríður Höskuldsdóttir
Rithöfundurinn og fræðimaðurinn
Páll Valsson íslenskufræðingur
Upplestur úr Svipþingi eftir Svein Skorra
Þormóður Sveinsson
Af íslenskum Kapúlettum og Montögum, Rómeóum og Júlíum.
Minningaþættir Sveins Skorra Höskuldssonar.
Ásta Kristín Benediktsdóttir
Myndir úr önnum dagsins, samstarfi og vináttu
Jónas Kristjánsson fyrrv. forstöðumaður Árnastofnunar
Í heimsins hreggi. Svipmyndir af Sveini Skorra
Árni Björnsson þjóðháttafræðingur
Dagskrárstjóri Bergljót S. Kristjánsdóttir prófessor
Aðgangseyrir kr. 1000 með kaffiveitingum