Kjörfundur um þjóðaratkvæðagreiðslu

Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðiagreiðslu um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 fer fram laugardaginn 9.apríl 2011 í Skátaskálanum Skátafelli.
Kjörstaður verður opnaður kl. 12.
Kjörskrá liggur frammi hjá Oddvita Skorradalshrepps, Grund og á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa Skorradalshrepps Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri.
Kjörstjórn Skorradalshrepps