Lausar lóðir í Birkimóa

Skorradalshreppur hefur til úthlutunar 3 íbúðarhúsalóðir við Birkimóa Skorradal.
Um er að ræða 800, 840 og 920 fermetra lóðir sem eru tilbúnar til úthlutunar.
Lóðaverð er 1.6m, auk tengigjalda, hitaveitu og rafmagns.
Upplýsingar verða veitta á opnunartíma skrifstofu hreppsins,
eða í símum 431-1020/ 892-0424