Ný sorpílát

Á næstunni munu koma til ykkar tvö ný sorpílát. Þá verður farið í flokka samkvæmt nýjum flokkunarreglum í 4 flokka https://www.sorpa.is/flokkun/  þ.e. pappa, plast, lífrænt og almennt sorp. Þessi flokkun er orðin skylda í dag og verður innleitt núna í okkar ágæta sveitarfélagi.
Nánari kynning verður um málefnið á næstunni.