Hreppsnefndarfundur nr.149 verður haldinn miðvikudaginn 9.september kl:20:30 að Hvanneyri. Dagskrá 1. Minnisblað oddvita 2. LEX Lögmannsstofa (samantekt) 3. Ungmannafélagið Íslendingur (samkomulag) 4. Bréf , Samgöngu- og Sveitastjórnarráðuneyti, (samningar milli sveitarfélaga) 5. Snorrastofa 6. Bréf (Póst og Fjarskiptastofnun) 7. INKASSO (tilboð) 8. Land lögmenn (tilboð) 9. Vegagerðin (bréf) 10. Endurskoðun samninga. Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar; Skipulags- og byggingarnefnd. SSV-no; …
Smalamennskur og réttir 2020
Ágætu sveitungar og aðrir eigendur jarða í Skorradalshrepp. Senn líður að göngum og réttum. Tilmæli eru um vegna Covid19 að ekki komi aðrir í réttir að þessu seinn en þeir sem eiga erindi, þ.e. fjáreigendur. Smalað og réttað er á eftirtöldum dögum. Hornsrétt Leitarsvæði nær yfir lönd jarða í Andakíl sunnan Andakílsár og jarða í sunnan og neðanverðum Skorradal að …
Bundið slitlag
Næstu daga verður unnið við að setja bundið slitlag frá merkjum Vatnsenda og Hvamms og inn fyrir Dagverðarnes. Einhverjar tafir verða á umferð á meðan unnið er að þessum kafla.
Heitavatnslokun í Skorradal 25.-28.ágúst
Vegna viðgerða hjá Veitum á djúpdælu úr borholu Skorradalsveitu verður allt húsnæði á veitusvæðinu heitavatnslaust á meða á því stendur. Fyrirhugað er að verkið hefjist þriðjudaginn 25.ágúst klukkan 08:00 og gert er ráð fyrir að því ljúki með áfyllingu á dreifikerfið seinnipart föstudaginn 28.ágúst. Fólki er bent á að passa upp á ofna eða önnur tæki sem nota heitt vatn …
Upplýsingasjóður Vesturlands- umsóknfrestur
Upplýsingasjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir til atvinnuþróunnar og nýsköpunar. Umsóknafrestur er til 24.ágúst n.k. Smelltu hér
VARÚÐ FARIÐ VARLEGA MEÐ ELD
Ágætu Skorrdælingar, ég vill vekja athygli ykkar á því að nú þegar þurrt er í veðri og jörð frekar þurr. Er mikil nauðsyn á því að fara varlega með opinn eld. Þá er sérstaklega mikil hætta á gróðureldum, þar sem kjarr og skógur er. því eru allir sem vilja njóta fegurðar Skorradalsins, beðnir að hafa þessa hættu í huga. Bestu …
Sumarkveðja
Ágætu Skorrdælingar, nú þegar vetur er að baki og þrátt fyrir að hann hafi verið tiltölulega mildur hér, öfugt við það sem hefur verið sumstaðar á landinu, þá fögnum við auðvitað sumrinu. Hreppsnefnd Skorradalshrepps óskar Skorrdælingum og öðrum landsmönnum Gleðilegs sumars með von um það verði gjöfult til sjávar og sveita, þrátt fyrir hömlur á ýmsum sviðurm vegna covid-19 .
Sumarhúsafólk -Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni
Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur. Einstaklingar í sóttkví mega ekki fara sjálfir eftir aðföngum og þar af leiðandi ekki í matvöruverslanir. Einstaklingar í sóttkví mega ekki fara sjálfir með sorp á mótttökustöðvar sveitarfélaga. Einstaklingar í sóttkví mega fara í göngutúra …
Tilkynning frá skipulagsfulltrúa
Skipulagsfulltrúi verður ekki með viðveru á skrifstofu sveitarfélagsins næstu vikurnar vegna reglna heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomuhaldi vegna COVID-19 farsóttar. Skipulagsfulltrúi verður eftir sem áður með símatíma á þriðjudögum milli kl. 10-12 í síma 431 1020. Fyrirspurnir má einnig senda á netfang skipulagsfulltrúa skipulag@skorradalur.is
Breyting á opnunartíma skrifstofu sveitarfélagsins
Vegna þess ástands sem ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar, hefur verið ákveðið að auglýstur opnunartími skristofu sveitarfélagsins verði breytt ótímabundið á meðan óvissa varir. Tilkynnt verður um breytingar á þessari ákvörðun um leið og þær verða. Hægt verður að hafa samband við oddvita í síma 8920424 eða arnih@skorradalur.is. Varðandi upplýsingar um fasteignagjöld er hægt að hafa samband við Pétur Davíðsson í síma …