Ágætu íbúar og sumarhúsaeigengur ekki er lengur hægt að losa trjáúrgang á losunarsvæði við Mófellsstaði þetta árið og eru þið beðina að virða það að koma ekki með trjáúrgang.
Hreppsnefndarfundur nr. 185
Hreppsnefndarfundur nr. 185 verður haldinn 1.ágúst kl:17 á skrifstofu sveitarfélagsins Dagskrá Almenn mál 1.Siðareglur sveitarstjórnar – 2306009 Seinni umræða 2.Skólaakstur – 2306010 3.Erindi frá oddviti – 2209014 4.Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – 1606002 5.Mófellsstaðir, framkvæmdaleyfi efnistöku í Kaldá – 1911001 Fundargerðir til kynningar 6.Fundargerð nr. 184 fundar heilbrigðsnefndar Vesturlands – 2307014 7.Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr.232 …
Hreppsnefndarfundur nr.184
Hreppsnefndarfundur nr.184 verður miðvikudaginn 21.júní kl. 17 á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3. Dagskrá: Kjör oddvitia – 2206003 Kjör varaoddvita – 2206004 Siðareglur sveitastjórnar – 2306009 Fjárhagsstaða sveitarfélagsins -2208002 Ársreikningur Skorradalshrepps 2022 2305001 Skólaakstur -2306010 Jafnréttisáætlun – 2306006 Stjórnsýsluendurskoðun 2022 -2306004 Tilkynning um aðalfund Faxaflóahafna sf. -2206014 Fundagerð skipulags- og byggingarnefndar nr. 173 -2306001F Fundargerðir stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga nr. 926, …
Fasteignaálagning 2023
Fasteignaálagningu 2023 er lokið og er álagningaseðla að finna inn á www.island.is. Greiðsluseðlarnir eru inn á rafænum skjölum í heimabanka hvers og eins. Álagningareglur er að finna hér.
Hreppsnefndarfundur nr. 183
Hreppsnefndarfundur nr.183 verður 15.maí kl.20:00 á skrifstofu sveitarfélagasins, Hvanneyrargötu 3 Dagskrá Almenn mál 1. Ársreikningur Skorradalshrepps 2022 – 2305001 Lagður fram til seinni umræðu ásamt stjórnsýsluendurskoðun 2. Aðalskipulag Skorradalshrepps – 2206011 3. Beiðni um þátttöku í kostnaði barnamenntingarhátíðar – 2305013 4. Skógrækt í Skorradal – 2206021 5. Stóra-Drageyri, umsókn um niðurrif húsa – 2005005 6. Skipulag skógræktar í landinu – …
Hreppsnefndarfundur nr.182
Hreppsnefndarfundur nr.182 verður haldin föstudaginn 4.maí 2023 klukkan 17, á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá Almenn mál 1. Ársreikningur Skorradalshrepps 2022 – 2305001 2. Erindi frá bygginarfulltrúa – 2305002 3. Kaup Björgunarsveitarinnar Oks á nýjum jeppa – 2303003 4. Erindi frá knattspyrnudeild Skallagríms – 2305003 5. Erindi vegna afþreyingarþjónustu í Skorradal – 2305004 6. Erindi vegna efnistöku í Skorradal – 2305005 Fundargerð 7. …
Hreppsnefndarfundur nr. 180
Hreppsnefndarfundur nr. 180 verður haldinn miðvikudaginn 5.apríl kl.17 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá Almenn mál 1. Fundur með fulltrúum sumarhúsfélagana í Skorradalshrepp – 2304001 2. Fulltrúi á aðalfund Menntaskóla Borgarfjarðar – 2304002 3. Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi – 2304003
Hreppsnefndarfundur nr. 179
Hreppsnefndarfundur nr. 179 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3 miðvikudaginn 15.mars kl. 20 Dagskrá Almenn mál 1. Gjaldskrá fyrir rotþróahreinsun í sveitarfélaginu – 2302020 2. Gjaldskrá fyrir sorphirðu og eyðingu í Skorradalshreppi – 2302019 3. Kaup Björgunarsveitarinnar Oks á nýjum jeppa – 2303003 4. Umsögn um rekstrarleyfi gististaða – 2303004 5. Hámarkshraðbreytingar í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi – 2303005 …
Þjónusta við Íbúa í Skorradalshrepp
Á 178.fundi hreppsnefndar Skorradalshrepps sem haldin var 15.febrúar sl. var samþykkt að íbúar Skorradalshrepps nytu sömu kjara og íbúar í Borgarbyggðs í íþróttamannvirki Borgarbyggðar um einhverja niðurgreiðslu væri að ræða. Einkum fyrir börn, ungmenni og öryrkja. Einungis þarf að láta vita í afgreiðslu íþróttahúsinu. Jón Einarsson, oddviti.
Hreppsnefndarfundur nr. 178
Hreppsnefndarfundur nr. 178 verður haldinn á Hvanneyri, miðvikudaginn 15. febrúar 2023 og hefst kl. 17:00 Dagskrá: 1. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006 2. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017 3. Uppgjör 2022 vegna þjónustu Borgarbyggðar – 2302018 4. Birkimói 4 – 1706004 5. Starfslýsing oddvita – 2302023 6. Verkefnalisti sveitarfélagsins – 2302024 7. Styrkumsókn í gerð skilta í framdalnum …