Tilkynning frá kjörstjórn

Þar sem engin framboðslisti barst kjörstjórn munu fara fram óhlutbundnar kosningar 14.maí n.k. Allir kjósendur í Skorradalshrepp eru í kjöri nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrirfram skorast undan því. Eftirtaldir hafa skorast undan kjöri sbr. .málsgr. 49.gr. laga nr 112/2021. Ástríður Guðmundsdóttir, Neðri-Hrepp Davíð Pétursson, Grund Guðrún J. Guðmundsdóttir, Efri-Hrepp Jóhannes Guðjónsson, …

Frá kjörstjórn Skorradalshrepps

Þar sem engi framboðsliti kom fram þá framlengist fresturinn um 2 sólarhringa eða til 10.apríl kl. 12 samkvæmt reglugerð https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=ae9f3d90-b0f1-446c-9d4e-183c43426d7c IV. kafli Auglýsing framboða 18.grein Nú fer óbundin kosning fram til sveitarstjórnar, framboðsfrestur framlengist samkvæmt ákvæðum 3. mgr. 46. gr. eða maður skorast undan endurkjöri skv. 5. mgr. 49. gr. og skal þá yfirkjörstjórn sveitarfélags auglýsa það með sama hætti …

Framboðsfrestur til sveitastjórnakosningar rennur út klukkan 12 föstudaginn 8.apríl n.k.

Föstudaginn 8.apríl 2022 klukkan 12 þarf að vera búið að skila inn framboðslista til sveitastjórnakosningar og öðrum gögnum til kjörstjórnar. Gögnum má skila til hvaða kjörstjórnarmanns sem er í kjörstjórn. Sveitastjórnarmenn sem ekki hyggjast gefa kost á sér skulu tilkynna það til kjörstjórnar fyrir lok framboðsfrest sem er 8.apríl 2022 kl:12. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar er að finna á kosning.is …

Hreppsnefndarfundur nr. 164

Hreppsnefndarfundur nr. 163 verður miðvikudaginn 9.febrúar n.k. kl.16 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá: 1 Fjarfundir ( reglur ) 2. Sorphirða ( bréf ) 3 Götulýsing ( Birkimóa ) 4. Farsæld barna ( fulltrúi ) 5. HMS ( fulltrúi ) 6. Loftslagsstefna 7. Launamál 8. Svæðisáætlun 9. Ráðningarsamningur ( Jón E. Einarsson ) 10. Samningar Borgarbyggð ( staða / yfirferð …

Sorphirðudagatal 2022

Sorphirðudagatalið fyrir 2022 er komið inn á heimasíðuna undir síðunni sorphirða. Endilega kynnið ykkur það og jafnvel prentið út.

Jólakveðja

Sendum íbúm, sumarhúsaeigendum og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Sveitastjórn Skorradalshrepps.

Hreppsnefndarfundur nr.161

Hreppsnefndarfundur nr. 161 verður haldinn miðvikudaginn 16.nóvember kl:17 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá fundar: Ljósleiðar (staða framkvæmda) Samningar Borgarbyggð Ákvörðun útsvarsprósentu Bréf  (v. gróðurúrgangs) Styrkvegur ( samningur við verktaka ) Fjárhagsáætlun 2022 Styrkir Fundagerðir: Skipulags og bygginganefnda; SSV;  fundir; 16 SIS;   fundir; 901 -902

Ræsagerð við Dagverðarnes

Það er áætlað að fara í ræsagerð á Skorradalsvegi í brekkunni við Dagverðarnes í næstu viku. Búast má við töluverðum umferðartöfum á meðan

Hreppsnefndarfundur nr.160 20.okt 2021

Hreppsnefndarfundur nr.160 verður miðvikudaginn 20.október 2021 kl. 16:00 Dagskrá fundar: 1.      Sundlaugarhús ( staða mála / gestir) 2.      Samningar Borgarbyggð 3       HMS ( Húsnæðisáætlun o.fl. ) 4.      Menningarstefna Vesturlands 5.      Styrkvegur ( samningur við verktaka ) 6.      Sorpa ( Svæðisáætlun,) 7.      Styrkir Fundagerðir: