Samkvæmt fréttavef Skessuhorns þá hvolfdi selgskútu á Skorradalsvatni í dag. Tvennt var í skútunni og voru báðir í björgunnarvestum. Af öryggis ástæðum var björgunarsveitin Ok kölluð út en fólkið var komið á þurrt land þegar að björgunarsveitin var komin á staðinn.