Sveitastjórnakosningar 14.maí 2022

Kjördeild Skorradalshrepps verður á skrifstofu Skógræktar ríkisins í Hvammi. Kjörstaður opnar kl.12.00. Íbúar Skorradalshrepps eru hvattir að nýta sér kosningarétt sinn og mæta snemma á kjörstað.

Kjörstjórn Skorradalshrepps