Þorrablót í Brún

Þorrablót verður haldið í Brún Bæjarsveit laugardaginn 24. janúar n.k. Er þetta sameiginlegt þorrablót með fyrrum Andakílshreppi, Bæjarsveit og Skorradal. Hægt er að panta miða í síma 4370164, 4370007 eða 4371428 fyrir þriðjudaginn 20. janúar.