Fuglavernd

Landeigendur Fitja áforma að koma í veg fyrir umferð við Álftarhólma og Álftatanga ( um Skrubbu) í Skorradalsvatni. Þetta er í samræmi við stefnu í tillögu að aðalskipulagi hreppsins, kf. 4.11 Vélknúin umferð á Skorradalsvatni: Öll umferð vélknúinna farartækja er bönnuð við austurenda Skorradalsvatns, þ.e. ósasvæði Fitjaár og við Álftarhólma og Álftatanga, frá 20. apríl til 1. júlí vegna viðkvæms fuglavarps á friðlandinu.
Nánar um þetta er að finna inn á þessum vef.