Tilkynning vegna losun gróðurúrgangs í Skorradalshrepp

Íbúum og eigendum frístundahúsa er vinsamlega bent á að losun gróðurúrgangs er bönnuð á gámasvæði Skorradalshrepps sem er við Mófellsstaði.
Bent er á að það er á ábyrgð landeigenda jarða að sjá um að útvega stað til urðunar.
Með vinsemd,
Starfsfólk Skorradalshrepps