Hreppsnefndarfundur nr. 171

Skorradalshreppur

Dagskrá

1. Reglur Skorradalshrepps um laun sveitarstjórnarfulltrúa og nefndarmanna – 2206007
2. Skólaakstur – 2207007
3. Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – 1606002
4. Framtíð Hreppslaugar og uppbygging svæðisins. – 2004008
5. Lækkun á umferðahraða í Fitjahlíð – 2209011
6. Umdæmisráð barnaverndar á landsbyggðinni – 2209013
7. Erindi frá oddviti – 2209014
8. Hringrásarhagkerfi – 2209018
9. Styrkvegurinn Hagi – Bakkakot – 2204013
10. Fjárhagsstaða svetarfélagsins – 2208002
11. Uppsögn leigusala á ótímabundnum leigusamningi í Birkimóa 5 – 2209016
12. Skipulags- og byggingarnefnd – 164 – 2208002F
13. Skipulags- og byggingarnefnd – 165 – 2209001F
14. Fundargerð 12.fundar stjórnar fjallskilaumdæmis – 2209012
15. Fundargerð 177.fundar heilbrigðisnefndar – 2209015
16. Fundargerðir nr. 912 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2209017
17. Refsholt 36, breyting deiliskipulags – 2205002
18. Dagverðarnes, svæði 9, nýtt deiliskipulag – 2103006
19. Dagverðarnes 125, breyting deiliskipulags – 2209009
20. Refsholt 24, breyting deiliskipulags – 2209010