TILLAGA AÐ BREYTINGU Á AÐALSKIPULAGI SBR. 1 MGR. 36 GR. SKIPULAGSLAGA NR. 123/2010

Skorradalshreppur

Fyrirhugað er að breyta Aðalskipulagi Skorradalshrepps 2010-2022, þar sem mótuð er stefna um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn á grundvelli úttektar sem er hjálögð þessari breytingu aðalskipulags. Samkvæmt gildandi aðalskipulagi skyldi úttektin framkvæmd fyrir árið 2014 og beinast m.a. að útliti, fjarlægð frá vatnsbakka, staðsetningu í landslagi og mögulega öðrum lausnum fyrir bátaeigendur. a1220-ASK_Bátaskýli

Breyting ´á ASK

Úttekt