Dagur hinna viltu blóma 17.júní 2012 í Skorradal

Mæting er kl. 14:00 við bæinn Fitjar við austurenda Skorradalsvatns. Ekið þaðan lítinn spöl og gengið í friðaðan birkiskóg í Vatnshornslandi. Gott er að fólk hafi með sér nesti, en boðið er upp á jurtate. Leiðsögn: Þorvaldur Örn Árnason, Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir og Jóhanna Berghild Hergeirsdóttir, en þau eru félagar í sjálfboðliðasamtökum um náttúruvernd sem verða þarna að störfum.