Hreppslaug

Ekki hefur tekist að opna Hreppslaug ennþá vegna bilunnar í hitaveituleiðslu. Illa hefur gengið á fá rétta stærð af röri til að tengja hitaveituna saman og er núna verið að leyta á Selfossi. Vonandi tekst að koma lauginn í gang.