Hreppsnefndarfundur nr. 136

Hreppsnefndarfundur nr. 136 verður haldinn miðvikudagskvöldið 18.september n.k klukkan 20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins á Hvanneyri.
Á dagskrá er:

  1. Motus (gestur; Sveinn Ó Hafliðason)
  2. Starfshópur (gróðureldar, náttúruvá)
  3. 6 mánaða uppgjör 2019
  4. Breyting á fjárhagsáætlun 2019 ( yfirferð)
  5. Myndavélar ( skilti)
  6. Samþykktir hreppsins ( yfirferð)
  7. Umferðarmál ( breyting umferðahraða)
  8. Húsnæðisstyrkur ( reglur)
  9. Bréf Persónuverndar
  10. Bréf frá saksóknara ( ON kæra v. inntakslóns Andakilsvirkjunar)
  11. Bréf (Sigurbjörg Ósk Áskelsd. Skipulagsfulltrúi)
  12. Faxaflóahafnir (reglugerð umsögn)
  13. Bréf ( Úrskurðarnefnd umhverfis- auðlindamála)
  14. Bréf ( eyðing meindýra)

Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar;
Skipulags- og byggingarnefnd,
SSV-no; 147
SÍS,- no; 873
Faxaflóahafnir, no; 182