Hreppsnefndarfundur nr. 189

Hreppsnefndarfundur nr. 189 verður þriðjudaginn 21.nóvember n.k. kl.17 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3.

Dagskrá
Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun 2024 – 2311007
2. Ákörðun útsvarsprósentu fyrir árið 2024 – 2311012
3. Fjárhagsstaða svetarfélagsins – 2208002
4. Umsókn um styrk – 2311004
5. Umsókn um styrk – 2311009
6. Niðurfelling á fasteignagjöldum – 2311006
7. Birkimóa 5 – 2209016
8. Birkimói 2, 4 og 6 – 1706004
9. Erindi frá oddviti – 2209014

Fundargerðir til kynningar
10. Fundargerðir nr. 935, 936 og 937 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2311005
11. Fundargerð 186.fundar heilbrigðsnefndar Vesturlands – 2311008
12. Fundargerð stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, fundir nr. 177 – 2311010